Forsíða

 

Velkomin á heimasíðu Svalanna.

Hér má nálgast allar upplýsingar um félagið og starfsemi þess.

Svölurnar á Facebook.

Lokaður hópur meðlima félagsins á Facebook.

Stjórn Svalanna starfsárið 2019-2020 Hrafnhildur,Sigrún, Guðmunda, Jenný, Guðrún formaður, Áslaug og Sigurbjörg

Jólakort Svalanna

Við minnum á litlu fallegu tækifæriskortin okkar stærð 11 x 6,5 sm.

Gjafakort – gyllt.

Minningakort – silfur.

Gjafakort og minningarkort eru 10 í búnti á 1000 kr.

Til að kaupa kort þá vinsamlegast hafið samband

svolurnar@svolurnar.is

eða hringið 

Guðrún s. 895-8169

Jenný s. 869-1574

Viðburðir

Gjöf afhent Hjálpræðishernum

15. desember 2020 afhentu Svölurnar Hjálpræðishernum gjafabréf að upphæð 500.000. Í tilefni afhendingar var stjórninni boðið að koma og skoða ný og glæsileg húsakynni í Mörkinni í Reykjavík. Það var Birna Dís Vilbertsdóttir sem tók á móti okkur og fræddi hún okkur um þá miklu og göfugu starfsemi sem Hjálpræðisherinn heldur uppi. Það hófst starfsemi …

Félagsfundir veturinn 2019 – 2020

Allir félagsfundir Svalanna í vetur, nema aðalfundur, verða haldnir á Nauthóli og hefjast klukkan 18. Þetta eru kvöldverðarfundir og er verð á máltíð (fiskréttur og eftirréttur ásamt kaffi) 3.200 kr. til félagsmanna. Nauthóll býður vínglasið á 1000,- Félagsmenn sem mæta á fundi eru beðnir um að skrá sig fyrirfram, þannig að hægt sé að panta …

Fjárframlög

Hægt er að leggja okkur lið með þvi að leggja inn á reikning styrktarsjóðs Svalanna.

RN: 12342345463

KT:4352345423523