Fyrri fundir

FundurDags.árFundarstaðurFjöldiGestir og umræðaFormaður
114.mar1974Ægissíða 765Hugmyndin vaknar
21.apr1974Sunnuvegur 110Annar undirbúningsfundur
35.maí1974Hverfisgata 10318StofnfundurGuðrún Norberg
428.maí1974Hótel Holt55framhaldsaðalfundur stofnf. SvalannaGuðrún Norberg
52.sep1974Héðinsnaust48rætt um inntöku freyja frá Flugfélagi ÍslandsGuðrún Norberg
67.okt1974Hagamelur 450Gunnlaugur Snædal kvennsjúkdómalæknirGuðrún Norberg
74.nóv1974Hagamelur 442Hinrik Berndsen blómaskreytirGuðrún Norberg
82.des1974Hótel Saga85JólafundurGuðrún Norberg
97.jan1975Hagamelur 425Árni Ísleifsson píanóleikari og sýndar myndir Ingigerðar Karlsdóttur frá VatnajökliGuðrún Norberg
103.feb1975Hagamelur 475Þorsteinn Sigurðsson ræðir málefni fjölfatlaðra barnaGuðrún Norberg
113.mar1975Hagamelur 450Guðmundur Einarsson form. Sálarrannsóknarf. ÍslandsGuðrún Norberg
127.apr1975Hagamelur 452Umræður um félagiðGuðrún Norberg
1315.apr1975Hótel Loftleiðir93SkyggnilýsingafundurGuðrún Norberg
141.maí1975Hótel LoftleiðirKaffisalaGuðrún Norberg
155.maí1975Hótel Esja511. AðalfundurGuðrún Norberg
166.okt1975Hagamelur 449Hrafnhildur Schram sýnir litskuggamyndir af verkum Nínu Tryggvad.Jóhanna Sigurðardóttir
173.nóv1975Hagamelur 466Kolbeinn Þorsteins sýnir jólaskreytingar/Erna Ragnarsd.(vantaði tækjab. yrir hana)Jóhanna Sigurðardóttir
186.nóv1975Hótel SagaBingóJóhanna Sigurðardóttir
198.des1975Hótel Saga100Jólafundur Kristín Snæhólm skemmti með frumsömdu efniJóhanna Sigurðardóttir
2012.jan1976Hagamelur 450Erna Ragnarsdóttir flytir erindi um arkítektúrJóhanna Sigurðardóttir
2.feb1976Hagamelur 443Vilhjálmur Vilhjálmsson kennari hjá Dale CarnegieJóhanna Sigurðardóttir
1.mar1976Ásvallagata 140Fljótandi bolla – fundi slitið á miðnætti – bollan búin!Jóhanna Sigurðardóttir
4.apr1976Hagamelur 449Vilmundur Gylfason ræðir um þjóðarskútu á heljarþrömJóhanna Sigurðardóttir
14.apr1976Hótel SagaMálverkauppboðJóhanna Sigurðardóttir
3.maí1976Hótel Esja562. AðalfundurJóhanna Sigurðardóttir
4.okt1976Hagamelur 464Ævar Kvaran : Is God dead?Lilja Enoksdóttir
1.nóv1976Hagamelur 452Hallfríður Tryggvadóttir sýndi jólaföndurLilja Enoksdóttir
6.nóv1976Hótel LoftleiðirFlóamarkaðurLilja Enoksdóttir
10.des1976Hótel Saga62Jólafundur: Árni Elvar spilar á píanó og Henný Herm. og Björn Sveinss. sýna dansaLilja Enoksdóttir
11.jan1977Síðumúli 1159Halldór S. Rafnar lögf. ræðir um það að verða blindur á fullorðinsaldriLilja Enoksdóttir
1.feb1977Síðumúli 1167Guðrún Hjaltad. sýnir glóðarsteikninguLilja Enoksdóttir
1.mar1977Síðumúli 1167Sýndar litskuggamyndir frá GeysisslysinuLilja Enoksdóttir
5.apr1977Síðumúli 1138Kristín Snæhólm segir frá ferð til NepalLilja Enoksdóttir
1.maí1977Hótel LoftleiðirKaffisalaLilja Enoksdóttir
10.maí1977Hótel Esja703. AðalfundurLilja Enoksdóttir
4.okt1977Síðumúli 1150Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri talar um samband Ísl. og Frakka á 19. öldSigríður Gestsdóttir
1.nóv1977Síðumúli 1157Valdimar Örnólfsson segir frá KerlingarfjöllumSigríður Gestsdóttir
10.nóv1977Hótel SagaBingóSigríður Gestsdóttir
6.des1977Síðumúli 1168JólafundurSigríður Gestsdóttir
10.jan1978Síðumúli 1162Ingibjörg Dalberg snyrtifr. talar um fegrun húðarSigríður Gestsdóttir
7.feb1978Hótel SagaSkemmtikvöldSigríður Gestsdóttir
7.mar1978Síðumúli 1149Gunnar Eyjólfsson gesturSigríður Gestsdóttir
4.apr1978Síðumúli 1173Gunnar Árnason sálfr. ræðir um hópefliSigríður Gestsdóttir
20.apr1978Hótel LoftleiðirKaffisalaSigríður Gestsdóttir
9.maí1978Hótel Esja694. AðalfundurSigríður Gestsdóttir
3.okt1978Síðumúli 1148enginn gesturAnna Þrúður Þorkelsdóttir
7.nóv1978Síðumúli 1159Konráð Adolfsson CarnegieAnna Þrúður Þorkelsdóttir
5.des1978Síðumúli 1168JólafundurAnna Þrúður Þorkelsdóttir
9.jan1979Síðumúli 1140Enginn gesturAnna Þrúður Þorkelsdóttir
428.feb1979Hótel saga130skemmtikvöld Kristín Snæhólm sá um skemmtiatriðiAnna Þrúður Þorkelsdóttir
436.mar1979Síðumúli 1148Áshildur Snorrad. talk., Ásgeir Guðmundss. Hlíðask. og Jón Freyr Þórarinss, Laugarnessk.Anna Þrúður Þorkelsdóttir
443.apr1979Síðumúli 1165óvæntir gestir: Brynja Ben ásamt nokkrum samleikurumAnna Þrúður Þorkelsdóttir
1.maí1979Hótel SagakaffisalaAnna Þrúður Þorkelsdóttir
4514.maí1979Hótel Esja625. AðalfundurAnna Þrúður Þorkelsdóttir
462.okt1979Síðumúli 1165Geir Vilhjálmsson sálfr. ræðir um slökunEdda Gísladóttir Laxdal
476.nóv1979Síðumúli 1147Sigurður Þorvaldsson lýtalæknirEdda Gísladóttir Laxdal
485.des1979Síðumúli 1162skreytingarmeistarar frá Blómum og ávöxtumEdda Gísladóttir Laxdal
498.jan1980Síðumúli 1139Guðmundur Gígja rannsóknir fíkniefnaEdda Gísladóttir Laxdal
507.feb1980Hótel Saga90ÁrshátíðEdda Gísladóttir Laxdal
514.mar1980Síðumúli 1132Enginn gesturEdda Gísladóttir Laxdal
529.apr1980Síðumúli 1162Heiðar Jónsson tískusýningarmaður!Edda Gísladóttir Laxdal
1.maí1980Hótel SagaKaffisalaEdda Gísladóttir Laxdal
5313.maí1980Hótel Esja596. AðalfundurEdda Gísladóttir Laxdal
546.okt1980Síðumúli 1144Dr. Laufey Steingrímsdóttir matvælafræðingurErla Ólafsdóttir
554.nóv1980Síðumúli 1154Ásta Denise Bernhöft vefnaðarkennari með jólaföndurErla Ólafsdóttir
562.des1981Síðumúli 1180JólafundurErla Ólafsdóttir
5713.jan1981Síðumúli 1170Auður Haralds rithöfundur las úr bók sinni LæknamafíanErla Ólafsdóttir
6.feb1981Hotel Saga113ÁrshátíðErla Ólafsdóttir
583.mar1981Síðumúli 1137Svava Guðmundsdóttir skólasálfræðingur flutti erindiErla Ólafsdóttir
597.apr1981Síðumúli 1153Haukur Hjaltason veitingamaður ræddi um gestaboð og framreiðslu matarErla Ólafsdóttir
1.maí1981Hótel SagaKaffisalaErla Ólafsdóttir
6012.maí1981Hlíðarendi517. AðalfundurErla Ólafsdóttir
616.okt1981Síðumúli 1141Baldvin Halldórsson leikari ræddi um ræðumennskuHelga Hjálmtýsdóttir
623.nóv1981Síðumúli 1153Sigurður Björnsson læknir fjallaði um krabbameinslækningarHelga Hjálmtýsdóttir
638.des1981Síðumúli 1188Jólafundur/ gestir Bára Kemp hárgreiðslumeistari og Ólöf Ingólfsd. snyrtifr.Helga Hjálmtýsdóttir
6412.jan1982Síðumúli 1155Sigríður Ella Magnúsd. söngkona og Snorri Örn Snorrason gítarleikariHelga Hjálmtýsdóttir
19.feb1982Hótel Loftleiðir130ÁrshátíðHelga Hjálmtýsdóttir
652.maí1982Síðumúli 1140Blómaskreytingarfólk frá BorgarblómiHelga Hjálmtýsdóttir
6613.apr1982Síðumúli 1168Leikritið Uppgjörið sýnt og Guðmundur Magnússon leikari svaraði fyrirspurnumHelga Hjálmtýsdóttir
1.maí1982Hótel SagaKaffisalaHelga Hjálmtýsdóttir
6711.maí1982Hótel Holt608. AðalfundurHelga Hjálmtýsdóttir
685.okt1982Ásvallagata 152Pétur Gunnarsson rithöfundur las úr óútkominni bók sinniSonja Ludvigsdóttir
692.nóv1982Hallveigarst. 185Jóna Rúna Kvaran miðillSonja Ludvigsdóttir
707.des1982Hallveigarst. 162Jólafundur/ Kristín Snæhólm skemmtiSonja Ludvigsdóttir
7111.jan1983Hallveigarst. 149Jóhannes Snorrason flugstj. las úr bók sinniSonja Ludvigsdóttir
721.feb1983Hallveigarst. 156Auðólfur Gunnarsson læknirSonja Ludvigsdóttir
7312.apr1983Hallveigarst. 155Dómhildur Sigfúsdóttir kynnti ostaréttiSonja Ludvigsdóttir
1.maí1983Hótel SagaKaffisalaSonja Ludvigsdóttir
7410.maí1983Hótel Holt569. AðalfundurSonja Ludvigsdóttir
754.okt1983Hallveigarst. 156Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur ræddi um sjálfsstyrkingu kvennaJóhanna Björnsdóttir
761.nóv1983Hallveigarst. 162Hilmar Jónsson sýndi flamberingu á kjöti og ávöxtumJóhanna Björnsdóttir
776.des1983Hallveigarst. 171JólafundurJóhanna Björnsdóttir
7810.jan1984Hallveigarst. 134Heiðar Jónsson snyrtirJóhanna Björnsdóttir
10.feb1984Hótel Saga10 ára afmælishátíðJóhanna Björnsdóttir
796.mar1984Hallveigarst. 136Læknarnir Guðjón Guðnason, og Árni Ingólfss. og Hulda Jensd.ljósmóðirJóhanna Björnsdóttir
803.apr1984Hallveigarst. 144Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona ræddi um breytingarskeiðiðJóhanna Björnsdóttir
1.maí1984Hótel SagaKaffisalaJóhanna Björnsdóttir
8112.maí1984Nesvík3710. AðalfundurJóhanna Björnsdóttir
822.okt1984Síðumúli 2535Snæfríður Egilsson iðjuþjálfiRagna Þorsteins
836.nóv1984Síðumúli 2589Edda Björgvinsdóttir og Helga ThorbergRagna Þorsteins
844.des1984Síðumúli 2587JólafundurRagna Þorsteins
858.jan1985Síðumúli 2535Arngrímur Sigurðsson flutti erindi um uppruna okkarRagna Þorsteins
865.feb1985Síðumúli 2564Léttvínsfundur fyrir léttar konur/ spjallfundurRagna Þorsteins
16.mar1985Hótel Saga90ÁrshátíðRagna Þorsteins
8716.apr1985Síðumúli 2535Hafsteinn Hafliðason garðyrkjufræðingurRagna Þorsteins
1.maí1985Hótel SagaKaffisalaRagna Þorsteins
8821.maí1985Kvosin8311. AðalfundurRagna Þorsteins
891.okt1985Síðumúli 2550Stjörnuspekingur sem átti að vera mætti ekkiIngveldur Sveinbjörnsdóttir
905.nóv1985Síðumúli 2536Þórainn Eldjárn rithöfundur las úr bók sinni MargsagaIngveldur Sveinbjörnsdóttir
913.des1985Síðumúli 2578JólafundurIngveldur Sveinbjörnsdóttir
927.jan1986Síðumúli 2554Einar Thoroddsen með vínkynninguIngveldur Sveinbjörnsdóttir
935.feb1986Síðumúli 2538Unnur Guttormsdóttir sjúkraþjálfariIngveldur Sveinbjörnsdóttir
22.mar1986Hótel Saga60ÁrshátíðIngveldur Sveinbjörnsdóttir
948.apr1986Síðumúli 2532Anna Sæbjörnsdóttir ilmvatnsfræðingurIngveldur Sveinbjörnsdóttir
1.maí1986Hótel SagaKaffisalaIngveldur Sveinbjörnsdóttir
9527.maí1986Kvosin7512. AðalfundurIngveldur Sveinbjörnsdóttir
967.okt1986Síðumúli 2551Kjartan Ragnarsson leikariGuðný Kristjánsdóttir
974.nóv1986Síðumúli 2553Jónína Benediktsdóttir íþróttakennariGuðný Kristjánsdóttir
982.des1986Síðumúli 2583Jólafundur gestur Guðrún Ásmundsdóttir leikkonaGuðný Kristjánsdóttir
996.jan1987Síðumúli 2532Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur las úr bók sinni TímaþjófnumGuðný Kristjánsdóttir
1003.feb1987Síðumúli 2567Eggert feldskeri kynnti og sýndi loðfeldiGuðný Kristjánsdóttir
13.mar1987Hótel LoftleiðirSkemmtikvöldGuðný Kristjánsdóttir
1017.apr1987Síðumúli 2535Margrét Halldórsdóttir kynnti litgreininguGuðný Kristjánsdóttir
1.maí1987Hótel SagaKaffisalaGuðný Kristjánsdóttir
10226.maí1987Þórscafé5213. AðalfundurGuðný Kristjánsdóttir
1036.okt1987Síðumúli 2550Svala Thorlacíus hdl. flutti erindi um kynferðislegt ofbeldi gegn börnumÁstríður Jónsdóttir
1043.nóv1987Síðumúli 2556David Pitt kynnti Channel snyrtivörurÁstríður Jónsdóttir
1058.des1987Síðumúli 2565Jólafundur Árni Elvar lék á píanóÁstríður Jónsdóttir
10612.jan1988Síðumúli 2564Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra og SvalaÁstríður Jónsdóttir
12.feb1988Holiday Inn72SkemmtikvöldÁstríður Jónsdóttir
1071.mar1988Síðumúli 2535Haukur Haraldsson leiðbeinandiÁstríður Jónsdóttir
10812.apr1988Síðumúli 2531Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingurÁstríður Jónsdóttir
1.maí1988Hótel SagaKaffisalaÁstríður Jónsdóttir
1099.maí1988Hótel Saga4514. AðalfundurÁstríður Jónsdóttir
1104.okt1988Holiday Inn75Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynlífsfræðingurAstrid Kofoed-Hansen
1111.nóv1988Borgartún 22Pökkun jólakortaAstrid Kofoed-Hansen
1126.des1988Holiday InnJólafundurAstrid Kofoed-Hansen
1137.feb1989Holiday Inn28Sigrún Sævarsd.og Kristín Einarsd.með ilmvatnskynninguAstrid Kofoed-Hansen
11.mar1989Hótel Saga15 ára afmælishátíðAstrid Kofoed-Hansen
1144.apr1989Holiday Inn28Leiksýning PerlunnarAstrid Kofoed-Hansen
1.maí1989Hótel SagaKaffisalaAstrid Kofoed-Hansen
11525.maí1989Viðeyjarstofa8015. AðalfundurAstrid Kofoed-Hansen
1163.okt1989Síðumúli 2565Þuríður Hermannsdóttir flutti fræðslu um macrobiotic fæðiAðalheiður Emilsdóttir
1177.nóv1989Síðumúli 2566Kolbrún og Sigurður frá Blómastofunni Eiðistorgi sýndu skreytingarAðalheiður Emilsdóttir
1185.des1989Síðumúli 2574jólafundur gestur Elísabet Erlingsdóttir óperusöngkona/Selma Guðmundsd. píanóleikariAðalheiður Emilsdóttir
1196.feb1990Síðumúli 2545Guðrún Hjaltadóttir næringarráðgjafiAðalheiður Emilsdóttir
6.mar1990Síðumúli 25Fundur féll niður vegna veðursAðalheiður Emilsdóttir
1203.apr1990Síðumúli 2570Arnar Hauksson læknirAðalheiður Emilsdóttir
12123.maí1990Hótel Saga16. AðalfundurAðalheiður Emilsdóttir
1229.okt1990Síðumúli 2557Pökkun jólakortaKolbrún Þórhallsdóttir
1236.nóv1990Síðumúli 2562umræðufundurKolbrún Þórhallsdóttir
1244.des1990Síðumúli 2590Jólafundur gestir Inga Backmann og Ólafur Vignir AlbertssonKolbrún Þórhallsdóttir
1255.feb1991Síðumúli 2578Erla Stefánsdóttir sjáandi og reikimeistariKolbrún Þórhallsdóttir
1265.mar1991Síðumúli 2548Læknarnir Gunnar Guðmundsson og Elías ÓlafssonKolbrún Þórhallsdóttir
1272.apr1991Síðumúli 2530Guðmundur Andri Thorsson rithöfundurKolbrún Þórhallsdóttir
1288.maí1991Hótel Borg5217. Aðalfundur/Danspar frá Henný Hermanns og Margrét Helga Jóhannsd. með leikþáttKolbrún Þórhallsdóttir
1298.okt1991Síðumúli 2555Pökkun jólakortaHildur Einarsdóttir
1305.nóv1991Síðumúli 2563Sigríður Dúna Kristmundsdóttir alþingismaðurHildur Einarsdóttir
1313.des1991Síðumúli 2595Jólafundur/Sigfús Halldórsson lék lög sín og Heiðar Jónsson kynnti nærföt frá MistyHildur Einarsdóttir
1324.feb1992Síðumúli 2527Súsanna Svavarsdóttir rithöfundurHildur Einarsdóttir
1333.mar1992Síðumúli 2538Svala Thorlacíus hæstaréttarlögmaðurHildur Einarsdóttir
1347.apr1992Síðumúli 2542Pálmi Matthíasson sóknarprestur í BústaðasóknHildur Einarsdóttir
1358.maí1992Sexbaujan8718. AðalfundurHildur Einarsdóttir
1365.okt1992Síðumúli 2556Pökkun jólakortaGuðný Guðmundsdóttir
1371.nóv1992Síðumúli 2565Guðrún Ágústsdóttir og Jenný Anna Baldursd. Frá KvennaathvarfiGuðný Guðmundsdóttir
1388.des1992Síðumúli 2586Jólafundur/Álfheiður Hanna Karlsd. píanóleikariGuðný Guðmundsdóttir
1392.feb1993Síðumúli 2525Sigrún Magnúsd. félagsráðgjafi ræddi málefni meðferðarheimilisins TindaGuðný Guðmundsdóttir
1402.mar1993Síðumúli 2565Rafn Ragnarsson lýtalæknirGuðný Guðmundsdóttir
1416.apr1993Síðumúli 2537Dómhildur Sigfúsdóttir kynnti ostaréttiGuðný Guðmundsdóttir
1426.maí1993Hótel Borg8919. AðalfundurGuðný Guðmundsdóttir
1435.okt1993Síðumúli 1166Pökkun jólakortaÞuríður Ísólfsdóttir
1442.nóv1993Síðumúli 1144Guðrún Jónsdóttir félagsfr. flutti erindi um StígamótÞuríður Ísólfsdóttir
1457.des1993Síðumúli 1183Jólafundur/Árni Elvar lék á píanó og Þuríður Sigurðard. söng/Bjöllusveit LaugarneskirkjuÞuríður Ísólfsdóttir
1461.feb1994Síðumúli 1162Guðrún Bergmann: „Hin nýja ímynd konunnar“Þuríður Ísólfsdóttir
1471.mar1994Síðumúli 11Stefán Jón Hafstein sagði frá ferð til IndlandsÞuríður Ísólfsdóttir
14827.apr1994Hótel Loftleiðir5320. Aðalfundur/Þórir Baldursson píanóleikariÞuríður Ísólfsdóttir
1494.okt1994Síðumúli 2566Pökkun jólakortaSigríður E. Sigurbjörnsdóttir
1501.nóv1994Síðumúli 2547Vilhjálmur Árnason heimspekingur og dósentSigríður E. Sigurbjörnsdóttir
1516.des1994Mánaberg75Jólafundur/gestir Árni Elvar píanóleikari og Jónína Leósdóttir rithöfundurSigríður E. Sigurbjörnsdóttir
1527.feb1995Síðumúli 2584Kristín Þorsteinsdóttir miðillSigríður E. Sigurbjörnsdóttir
1537.mar1995Síðumúli 2547Sólveig Eiríksdóttir flutti erindi um sveppaóþolSigríður E. Sigurbjörnsdóttir
15411.maí1995Hótel Borg6021. AðalfundurSigríður E. Sigurbjörnsdóttir
1553.okt1995Síðumúli 2547Pökkun jólakortaHrafnhildur Pétursdóttir
1567.nóv1995Síðumúli 2547Þóra Kristín Jónsd. og Ragnhildur Björns. sögðu frá ferð sinni til Masari Mara í KenýaHrafnhildur Pétursdóttir
1575.des1995Síðumúli 2555Jólafundur/Sigrún Hjálmtýsd. og Anna Guðný Guðmundsd.Hrafnhildur Pétursdóttir
1586.feb1996Síðumúli 2575María Sigurðardóttir miðillHrafnhildur Pétursdóttir
1595.mar1996Síðumúli 2550Margrét Pétursd. og Gunnar Gunnsteinss. Karlar eru frá Mars-konur frá VenusHrafnhildur Pétursdóttir
1609.maí1996Hótel Borg5922. AðalfundurHrafnhildur Pétursdóttir
1618.okt1996Síðumúli 3553Pökkun jólakortaMaría Begmann
1625.nóv1996Síðumúli 3542Þóra Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur kynnti slökunMaría Begmann
1633.des1996Síðumúli 3575Jólafundur/Helga Sigr.Harðard. söng við undirleik móður sinnar Helgu StephensenMaría Begmann
1644.feb1997Síðumúli 3532Enginn gestur en skoðuð gömul myndaalbúmMaría Begmann
1654.mar1997Síðumúli 3544Sigþrúður Ingimundard. hjúkrunarforstjóri á SólvangiMaría Begmann
1668.apr1997Síðumúli 3550Leikrit Jónínu Leósdóttiur „Frátekið borð“María Begmann
16715.maí1997Hótel Borg5023. AðalfundurMaría Begmann
1687.okt1997Síðumúli 3545Pökkun jólakortaMargrét Ríkharðsdóttir
1697.nóv1997Síðumúli 3542Margrét Ása og Sólveig Einarsd. kynntu Kanebo snyrtivörurMargrét Ríkharðsdóttir
1702.des1997Síðumúli 3572Jólafundur/Þórunn Stefánsd. söngkona og Lára Rafnsd. píanóleikariMargrét Ríkharðsdóttir
1713.feb1998Síðumúli 3552Sigurlína Davíðsdóttir sálfræðingur fjallaði um streituMargrét Ríkharðsdóttir
1723.mar1998Síðumúli 3541TískusýningMargrét Ríkharðsdóttir
17314.maí1998Ásbyrgi5324. AðalfundurMargrét Ríkharðsdóttir
1746.okt1998Síðumúli 3549Pökkun jólakortaRannveig Ásbjörnsdóttir
1753.nóv1998Síðumúli 3547Séra Þórhallur HeimissonRannveig Ásbjörnsdóttir
1764.des1998ÁsbyrgiSigga Beinteins og Grétar Örvarsson/Lúdó sextett og StefánRannveig Ásbjörnsdóttir
1772.feb1999Síðumúli 3542Svala Thorlacíus flutti erindi um hjónaskilnaðiRannveig Ásbjörnsdóttir
1782.mar1999Síðumúli 3558Leikritið Hótel HeklaRannveig Ásbjörnsdóttir
1794.apr1999Síðumúli 356225. Aðalfundur/Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg SigurðssonRannveig Ásbjörnsdóttir
18012.okt1999Síðumúli 3550Pökkun jólakortaGerður Gunnarsdóttir
1812.nóv1999Síðumúli 3531Einar Benediktsson sendiherraGerður Gunnarsdóttir
1827.des1999Síðumúli 3572Söngkvartettinn RudolfGerður Gunnarsdóttir
1831.feb2000Síðumúli 3540Ellert B. Schram forseti ÍSÍGerður Gunnarsdóttir
1844.apr2000Síðumúli 3558Edda Björgvinsdóttir leikkona flutti einleikGerður Gunnarsdóttir
1857.mar2000Síðumúli 3540Ragna Ragnars sendiherrafrú sagði frá KínaGerður Gunnarsdóttir
1862.maí2000Hótel Loftleiðir26. Aðalfundur/Brynja Guttormsd. píanóleikari ásamt nemendum Tónskóla SigursveinsGerður Gunnarsdóttir
1873.okt2000Síðumúli 3548Pökkun jólakortaMargrét S. Pálsdóttir
1887.nóv2000Síðumúli 3543Jenný Steingrímsdóttir form. Foreldrafélags geðveikra barnaMargrét S. Pálsdóttir
1895.des2000Síðumúli 3560Séra Ingileif Malmberg / Borgardætur við undirleik Eyþórs GunnarssonarMargrét S. Pálsdóttir
1906.feb2001Síðumúli 3555Guðrún Hjörleifsdóttir spámiðillMargrét S. Pálsdóttir
1916.mar2001Síðumúli 3539Guðrún María Bjarnadóttir flutti einleikMargrét S. Pálsdóttir
1923.apr2001Síðumúli 3539Anna F. Gunnarsdóttir með „Anna og útlitið“Margrét S. Pálsdóttir
1938.maí2001Hótel Loftleiðir4127. Aðalfundur/Kvartettinn FagotteríMargrét S. Pálsdóttir
1942.okt2001Síðumúli 3546Pökkun jólakortaÞórdís Jónsdóttir
1956.nóv2001Síðumúli 3549Jóna Ágústa Ragnheiðardóttir homopatiÞórdís Jónsdóttir
1964.des2001Síðumúli 3556Jólafundur/ Aðalsteinn Ásberg og Anna PálínaÞórdís Jónsdóttir
1975.feb2002Síðumúli 3536Jón Bragi Bjarnason fjallaði um PenzímÞórdís Jónsdóttir
1985.mar2002Síðumúli 3521Una Birna Guðjónsdóttir sjúkraþjálfariÞórdís Jónsdóttir
192.apr2002Síðumúli 3536Erla Kristjánsd. lektor Kennaraháskólans og SvalaÞórdís Jónsdóttir
2007.maí2002Hótel Loftleiðir2928. AðalfundurÞórdís Jónsdóttir
2011.okt2002Borgartún 2242Pökkun jólakortaÞórdís Jónsdóttir
2025.nóv2002Borgartún 2253Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari kynnti NO Name snyrtivörurÞórdís Jónsdóttir
2033.des2002Borgartún 2256Jólafundur/Haukur Ingibergsson spilaði á harmonikkuÞórdís Jónsdóttir
2044.feb2003Borgartún 2240Guðrún Jakobsdóttir kynnti pelsa frá Jakobs pelsumÞórdís Jónsdóttir
2054.mar2003Borgartún 2227Steinunn Harðardóttir útvarpskona sagði frá gönguferð á ÍtalíuÞórdís Jónsdóttir
2061.apr2003Borgartún 2237Guðrún Erla Gísladóttir fjallaði um bútasaumÞórdís Jónsdóttir
20713.maí2003Borgartún 2229. AðalfundurÞórdís Jónsdóttir
2087.okt2003Borgartún 2236Pökkun jólakortaErla Hafrún Guðjónsdóttir
2094.nóv2003Borgartún 2242Ottó Guðjónsson lýtalæknir og Rósa Matthíasdóttir snyrtifr. og SvalaErla Hafrún Guðjónsdóttir
2102.des2003Borgartún 2255Jólafundur/Guðbjörg Sandholt söng jólalög við undirleik Áslaugar JónsdóttirErla Hafrún Guðjónsdóttir
2114.feb2004Borgartún 2220Jóhanna Guðrún Jónsdóttir fjölskylduráðgjafi um námskeiðið „HANN“Erla Hafrún Guðjónsdóttir
2123.mar2004Borgartún 2232Anna Þrúður Þorkelsd. sagði frá ársdvöl sinni í Suður-AfríkuErla Hafrún Guðjónsdóttir
2136.apr2004Borgartún 2245Gerður Gunnarsdóttir Svala sagði frá ferðum sínum til KínaErla Hafrún Guðjónsdóttir
2147.maí2004Hótel Loftleiðir4830. AðalfundurErla Hafrún Guðjónsdóttir
2155.okt2004Borgartún 2224Ásta Valdimarsdóttir kennari fjallaði um hlátursnámskeiðErla Hafrún Guðjónsdóttir
21614.okt2004GutenbergPökkun jólakortaErla Hafrún Guðjónsdóttir
2172.nóv2004Borgartún 2234Þráinn Berthelsson las upp úr bók sinni „Dauðans óvissi tími“Erla Hafrún Guðjónsdóttir
2187.des2004Borgartún 2245Jólafundur/Aðalheiður Emilsd. flutti jólasögu og Jón „Idol“ Sigurðsson söng og spilaðiErla Hafrún Guðjónsdóttir
2191.feb2005Borgartún 2245Jóhanna Kristjónsdóttir rithöfundur og ferðafrömuðurErla Hafrún Guðjónsdóttir
2201.mar2005Borgartún 2230Edda Axelsd. flugfreyja Atlanta og sölukona indverskra dúka og púðaErla Hafrún Guðjónsdóttir
2215.apr2005Borgartún 2226Hjördís Ásberg framkvstj. Maður lifandiErla Hafrún Guðjónsdóttir
2224.maí2005Hótel Loftleiðir31. AðalfundurErla Hafrún Guðjónsdóttir
2234.okt2005Borgartún 22Pökkun jólakortaÞórhildur Sandholt
2241.nóv2005Maður lifandi27umræðufundur/Ása Hjartard. las smásöguÞórhildur Sandholt
2256.des2005Borgartún 2267jólafundur/Aðalheiður Emilsd. las smásögu/Eyjólfur Eyjólfss. söng við undirl.Sig. Marteinss.Þórhildur Sandholt
2268.feb2006Borgartún 2244Þórhallur Guðmundsson miðillÞórhildur Sandholt
227mars2006Borgartún 22Þórhildur Sandholt
2284.apr2006Borgartún 2238TískusýningÞórhildur Sandholt
2292.maí2006Hótel Loftleiðir32. Aðalfundur/Guðbjörg Gísladóttir sópran og Svölubarn söngÞórhildur Sandholt
2303.okt2006Borgartún 2241Pökkun jólakortaAnna Þrúður Þorkelsdóttir
2317.nóv2006Borgartún 2234Helga Jörgensen flutti pistil um ferðalag sitt til Suður AfríkuAnna Þrúður Þorkelsdóttir
2325.des2006Borgartún 2270Jónína Leósdóttir rithöfundur las úr óútkominni bók sinniAnna Þrúður Þorkelsdóttir
2337.feb2007Borgartún 2242Þorgrímur Þráinsson rithöfundur las úr óútkominni bók sinniAnna Þrúður Þorkelsdóttir
2346.mar2007Borgartún 2231Unnur Guðrún Pálsd. Svölubarn og sjúkraþjálfari flutti erindi um hollustu matarAnna Þrúður Þorkelsdóttir
2353.apr2007Borgartún 2250TískusýningAnna Þrúður Þorkelsdóttir
2368.maí2007Hótel Loftleiðir5233. Aðalfundur/Sigrún Gylfadóttir Svala flutti smá pistilAnna Þrúður Þorkelsdóttir
2372.okt2007Borgartún 2242Pökkun jólakortaBryndís Guðmundsdóttir
2386.nóv2007Borgartún 2265Vinafundur og tískusýningBryndís Guðmundsdóttir
2394.des2007Borgartún 2281Jólafundur/FlugfreyjukórinnBryndís Guðmundsdóttir
2405.feb2008Borgartún 2232Umræðu og hugmyndafundurBryndís Guðmundsdóttir
2414.mar2008Borgartún 2237Katrín Þorkelsdóttir snyrtifræðingurBryndís Guðmundsdóttir
2421.apr2008Borgartún 2227Friðjón Sæmundsson með ferðamálaskólannBryndís Guðmundsdóttir
2436.maí2008Borgartún 2234. Aðalfundur/Páll Torfi Önundarson gítar og Jóhanna Þórhallsdóttir söngBryndís Guðmundsdóttir
2447.okt2008Borgartún 2236Pökkun jólakortaBryndís Guðmundsdóttir
2454.nóv2008Borgartún 2265Vinafundur „Dillý“ Sigurlaug Halldórsdóttir ræddi um og bar saman starfið okkar fyrr og núBryndís Guðmundsdóttir
2462.des2008Borgartún 2275Jólafundur-Ballettdans Brynskova,Soffíenska,Annyaska, Gretanska, Gunnislava, Bryniskova og HelgaskayaBryndís Guðmundsdóttir
2473.feb2009Borgartún 2253Vinnufundur-ýmsar spurningar og hugmyndir lagðar skriflega f.félagskonur um félagið.Bryndís Guðmundsdóttir
2483.mar2009Borgartún 2256Skyggnilýsingafundur Þórhallur GuðmundssonBryndís Guðmundsdóttir
2497.apr2009Borgartún 2243Guðjón Sigurðsson og Kristinn frá MND félaginu og Sigurbjörg og Berglind frá MS félaginuBryndís Guðmundsdóttir
2505.maí2009Borgartún 2235Aðalfundur/Sigurjón BrinkBryndís Guðmundsdóttir
2516.okt2009Borgartún 2254Pökkun jólakortaBryndís Guðmundsdóttir
2523.nóv2009Borgartún 22118Vinafundur og tískusýningBryndís Guðmundsdóttir
2531.des2009Borgartún 22JólafundurBryndís Guðmundsdóttir
254Febrúar2010Borgartúni 2246Lilja Oddsdóttir, lithimnufræðingurBryndís Guðmundsdóttir
255Mars2010Borgartúni 2242Heiðar JónssonBryndís Guðmundsdóttir
256Apríl2010Borgartúni 22Indverskt kvöldBryndís Guðmundsdóttir
257Maí2010Hótel LoftleiðirAðalfundurBryndís Guðmundsdóttir
2585.okt2010Borgartún 2249PökkunarfundurSoffía Stefánsdóttir
2592.nóv2010Borgartún 2299TískusýningSoffía Stefánsdóttir
2607.des2010Borgartún 2279Anna Kristíne las upp úr bók sinni og sýnt var atriði úr KabarettSoffía Stefánsdóttir
2611.feb2011Borgartún 2237KökufundurSoffía Stefánsdóttir
2621.mar2011Borgartún 2240KúrekafundurSoffía Stefánsdóttir
2635.apr2011Borgartún 2243 Gestur Sigríður Arnardóttir, Sirrý fjölmiðlakona, og fjallaði um: Að sjá það jákvæðaSoffía Stefánsdóttir
26414.maí2011Höfðabrekku49Aðalfundur og sumarferðSoffía Stefánsdóttir
2654.okt.2011Borgartún 2250PökkunarfundurSoffía Stefánsdóttir
2661.nóv.2011Borgartún 2280Vinafundur tískusýning Heiðursgestur Guðm. Felix GrétarssonSoffía Stefánsdóttir
2676.des.2011Veislusalurinn Ýmir Skógarhlíð97 Jólafundur Flugfreyjukórinn, Sólveig Eggerz og Anna Þórdís Bjarnad. las frumsamda jólasöguSoffía Stefánsdóttir
2687.febr.2012Borgartún 2258Gestur Sigrún Gísladóttir kynnti bók sína um KaupmannahöfnSoffía Stefánsdóttir
2696.mars2012Borgartún 2270Gestur Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingurSoffía Stefánsdóttir
2701.maí2012Borgartún 2245Gestur Anna Lóa Ólafsdóttir ráðgjafiSoffía Stefánsdóttir
2713.júní2012Hótel Stykkishólmur68AðalfundurSoffía Stefánsdóttir
2722.okt.2012Borgartún 2255PökkunarfundurGreta Önundardóttir
2736.nóv.2012Hotel Reykjavik Natura162VinafundurGreta Önundardóttir
2744.des.2012Glersalurinn Kópavogi105Jólafundur. Gestur faðir og bróðir Sunnu. Vígi hundur Kristínar Ingu. Sigríður Thorlacius og Sigurður GuðmundssonGreta Önundardóttir
2755.feb.2013Borgartún 2260Ítalskt ívafGreta Önundardóttir
2769.apr.2013Borgartún 2260Gestur Guðríður Helgadóttir garðyrkjufr.Greta Önundardóttir
2777.maí2013Hotel Reykjavik Natura55AðalfundurGreta Önundardóttir
2781.okt.2013Borgartún 2254PökkunarfundurGreta Önundardóttir
2795.nóv.2013Borgartún 2288Vinafundur tískusýningGreta Önundardóttir
2803.des.2013Nauthóll91Jólafundur Gestir Snorri Helgason og Silla tónlistarmennGreta Önundardóttir
2814.feb.2014Nauthóll85Gestur Heiðar JónssonGreta Önundardóttir
28214.mars2014Súlnasalur Hótel Sögu12440 ára afmælisfagnaður SvalannaGreta Önundardóttir
2831.apr.2014Nauthóll58Gestur Sigríður KlingenbergGreta Önundardóttir
28421.maí2014Smyrlabjörg36AðalfundurGreta Önundardóttir
2857.okt.2014Nauthóll67PökkunarfundurGreta Önundardóttir
2864.nóv.2014Hotel Reykjavik Natura160Vinafundur tískusýningGreta Önundardóttir
2872.des.2014Nauthóll90Jólafundur Gestir Elligleði og Guðrún Möller og dætur sem sýndu skartGreta Önundardóttir
2883.feb.2015Nauthóll84Gestir Óttar Guðmundsson og Jóhanna ÞórhallsdóttirGreta Önundardóttir
2893.mars2015Nauthóll70Gestir prestarnir og hjónin Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni KarlssonGreta Önundardóttir
2907.apríl2015Nauthóll43Gestur Sigríður Hulda Jónsdóttir framkvæmdastjóri SHJ ráðgjafarGreta Önundardóttir
2915. maí2015Bláa lónið63Aðalfundur eftir ferðalag um SuðurnesGreta Önundardóttir
2926. okt.2015Nauthóll59PökkunarfundurGreta Önundardóttir
2933. nóv.2015Nauthóll102Vinafundur Gestir: Þórdís Helgadóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Þóra Björg Dagfinnsdóttir, Heiðar Sigurðsson, Ingibjörg Greta Gísladóttir, Edda Karen Haraldsdóttir formaður foreldrafélags einhverfra barnaGreta Önundardóttir
2941. des.2015Nauthóll60Jólafundur. Gestir: Sr. Magnús Björn Björnsson og FlugfreyjukórinnGreta Önundardóttir
2952. feb.2016Nauthóll62Gestir: Ólafur Már Björnsson augnlæknir hjá Sjónlagi og "Frímann" eða Gunnar HanssonGreta Önundardóttir
2961. mars2016Nauthóll55Gestur Ebba Guðný Guðmundsdóttir sjónvarpskokkur m.m.Greta Önundardóttir
2975. apríl2016Nauthóll47Gestir: Unnur Halldórsdóttir, fyrrv. hótelstýra m.m. og Katrín Alfreðsdóttir, flygfreyja og félagsráðgjafiGreta Önundardóttir
32624. maí2016Nauthóll50AðalfundurGreta Önundardóttir
3274. október2016NauthóllPökkunarfundurGuðrún Ólafsdóttir
3281. nóvember2016NauthóllVinafundurGuðrún Ólafsdóttir
3296. desember2016NauthóllJólafundurGuðrún Ólafsdóttitr
3307. febrúar2017NauthóllGestur: Stefán Yngvason, yfirlæknir GrensásdeildarinnarGuðrún Ólafsdóttir
3317. mars2017NauthóllGestur: Helgi Pétursson talsmaður Gráa hersinsGuðrún Ólafsdóttir
33210. apríl2017NauthóllGestur: Margrét Blöndal að segja frá Ellý.Guðrún Ólafsdóttir
33317.maí2017Hótel Örk50Aðalfundur - haldinn í vorferðalagi SvalannaGuðrún Ólafsdóttir
3343. október2017Nauthóll58PökkunarfundurGuðrun Ólafsdóttir
3357. nóvember2017Nauthóll61Gestur: Edda Andrésdóttir að segja frá Auði LaxnessGuðrún Ólafsdóttir
3365. desember2017Nauthóll82Gestir: Albert Eiríksson og Bergþór PálssonGuðrún Ólafsdóttir
3376. febrúar2018NauthóllGestur: Sr. Bára Friðriksdóttir og Heiðar Jóns.Guðrún Ólafsdóttir
3386. mars2018Nauthóll40VinnufundurGuðrún Ólafsdóttir
33910. apríl2018Nauthóll38Gestur: Auður I. Ottesen ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinnGuðrún Ólafsdóttir
34017. maí2018Hótel Stracta, Hellu54Aðalfundur í haldinn í vorferð SvalannaGuðrún Ólafsdóttir
34116.október2018Nauthóll49Ferðalýsingar í máli og myndum frá Svölum (Sigurbjörg og Borghildur)Guðrún Ólafsdóttir
3426. nóvember2018Nauthóll80Gestur: Kristín Jóhannsdóttir, höfundur bókarinnar “Ekki gleyma mér” Guðrún Ólafsdóttir
3434.desember2018Nauthóll94Jólafundur - Helga Möller og Ásgeir ÁsgeirssonGuðrún Ólafsdóttir
3445.febrúar2019Nauthóll51Enginn gestur - Guðrún Ólafs með vörukynninguGuðrún Ólafsdóttir
3455. mars2019NauthóllGuðrún Ólafsdóttir
346